Uppbyggingarsjóðir sóknaráætlana


Landshlutasamtök sveitarfélaga, utan höfuðborgarsvæðisins, starfrækja uppbyggingarsjóði sóknaráætlana hvert í sínum landshluta samkvæmt samningum við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Sjóðirnir eru samkeppnissjóðir sem styðja verkefni í samræmi við markmið hverrar sóknaráætlunar.

Nánari upplýsingar um sóknaráætlanir landshluta:

Umsóknarvefir landshluta
Skráðu þig inn og veldu landshluta.